Heim > Uncategorized > Afhverju hjóla Stokkhólmsbúar?

Afhverju hjóla Stokkhólmsbúar?

Hér er grein um könnun meðal hjólreiðmanna í Stokkhólmi þar sem þeir nefna helstu ástæður fyrir því að þeir hjóla.

  • 9 af hverjum 10 nefna hreyfingu
  • 8 af hverjum 10 nefna tímasparnað
  • 7 af hverjum 10 nefna umhverfissjónarmið

Mér finnst merkilegt hversu margir nefna tímasparnað. Ég held að fáir hjólreiðamenn á Íslandi spari tíma á því að hjóla (a.m.k. spara ég ekki tíma á því). Það væri mjög fróðlegt að sjá niðustöður svona könnunar á Íslandi. Það gæti gefið okkur hjólreiðaáróðursmönnum mikilvægar vísbendingar um hvernig best sé að höfða til fólks. Auðvitað væru þetta líka krítískar forsendur ef samgönguyfirvöldum dytti í hug að greina þarfir hjólreiðafólks. Hefur þetta verið kannað? Væri þetta ekki minnsta mál fyrir LHM?

 

  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: