Um síðuna

Hjólaðu maður er hugsuð sem síða þar sem upplýsingar, leiðbeiningar og ráð til þeirra sem vilja byrja að hjóla í vinnuna er að finna. Hér ætti að vera hægt að fá svar við langflestum spurningum sem vakna á auðveldan og fljótlegan hátt.
Ef svarið er ekki þegar komið er ekkert mál að senda línu og fá svar um hæl.
Umsjónarmaður síðunnar er Jens Kristinn Gíslason, hjólreiðamaður sem skilur ekki afhverju íslendingar hjóla ekki meira en þeir gera.

%d bloggurum líkar þetta: