Heim > Uncategorized > Hjólað í vinnuna, nýtt æfingatímabil!

Hjólað í vinnuna, nýtt æfingatímabil!

Í dag lýkur vinnustaðakeppninni „hjólað í vinnuna 2011“. Mikið hefur verið hjólað og margir haft gagn og gaman af, sum markmið hafa náðst en önnur ekki. Allir sem þátt tóku eru sigurvegarar, þó einhverjir þykist vera meiri sigurvegarar en aðrir.

En nú er alls ekki rétti tíminn til að henda hjólinu inn í skúr, því á miðnætti í kvöld hefst æfingatímabilið fyrir „hjólað í vinnuna 2012“!

Auglýsingar
  1. Heimir
    maí 25, 2011 kl. 11:18 e.h.

    Takk fyrir fínt blog og góða síðu. Mæli með að þú haldir þessu áfram.

  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: