Heim > Uncategorized > Hjólað í vinnuna, heilræði dagsins

Hjólað í vinnuna, heilræði dagsins

Léttu af þér.

Hjólið þitt er burðardýr, hannað til að bera þig en getur líka borið farangurinn þinn. Reyndu að koma farangrinum á hjólið frekar en að hafa hann á bakinu. Þyngd á bakinu eykur álag á mjóhrygginn, rassinn og úlnliðina (ef þú hallar fram á hjólinu þínu) og gerir þér erfiðara fyrir að halda jafnvægi á hjólinu.

Bögglaberar, körfur og töskur til að bera dótið þitt er til í gríðarlegu úrvali og af öllum tegundum, það er örugglega hægt að finna eitthvað sem hæfir þínum þörfum og smekk. Ef hjólabúðirnar geta ekki leyst málið er allur fjandinn til á netinu.

Karfa

Mynd frá publicbikes.com

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: