Heim > Uncategorized > Hjólað í vinnuna, heilræði dagsins

Hjólað í vinnuna, heilræði dagsins

Verið samferða.

Það er mjög skemmtilegt að hjóla með einhverjum öðrum, t.d. maka eða vinnufélaga hluta af leiðinni. Það er líka hægt að vera samferða ókunnugum sem eru að hjóla í sömu átt. Í stað þess að hamast við að komast fram úr þeim ókunnuga er tilvalið að slaka aðeins á og bjóða honum góðan daginn, jafnvel spjalla aðeins við hann t.d. um veðrið og Icesave.
Einn af kostum samgönguhjólreiða er að hjólreiðamenn hafa sýnileg andlit og geta spjallað saman, ólíkt ökumönnunum sem eru lokaðir af og geta ekki átt samskipti nema með stefnuljósum og flautum. Ég hvet ykkur til þess að prófa að nýta þessa kosti.

Mynd eftir Mikael Colville-Andersen

Mynd eftir Mikael Colville-Andersen

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: