Heim > Uncategorized > Hjólað í vinnuna, heilræði dagsins

Hjólað í vinnuna, heilræði dagsins

Meira loft í dekkin!

Reiðhjóladekk þola háan loftþrýsting, algeng gildi eru frá 65 pundum (65 psi = 4,4 bar) til 100 (100 psi = 6,9 bar). Hæsti leyfilegur loftþrýstingur er stimplaður á dekkin. Til viðmiðunar er algengur þrýstingur í fólksbíladekkjum 28-32 pund.
Því hærri sem loftþrýstingurinn er því auðveldara er að hjóla, hjólið rennur betur vegna þess að viðnámið er minna. Munurinn getur verið mjög mikill. Auk þess er algengt að dekk springi vegna of lágs loftþrýstings þegar dekk verður fyrir höggi (slangan klemmist milli gjarðar og hindrunar, t.d. kanntsteins). Ég hvet ykkur til að prófa að hjóla með fullan þrýsting í dekkjunum, það kostar ekki neitt og það eru engin bónusstig í hjólað í vinnuna fyrir að puðast áfram á linum dekkjum.

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: