Heim > Uncategorized > Hjólað í vinnuna, heilræði dagsins

Hjólað í vinnuna, heilræði dagsins

Hjólið hægar. Nei, ennþá hægar en það!

Nú er vor í lofti og vinnustaðakeppni í fullum gangi. Fjöldi hjólreiðamanna með besta móti og gaman að vera til. Ökumenn taka óvenju mikið tillit til hjólandi og gangandi (hjólandi og gangandi umferð hefur umferðarróandi áhrif). Margir eru að taka hjólið fram eftir vetrarhvíld (eða jafnvel lengri hvíld) og eru kannski örlítið stirðir í hjólavöðvunum og móðari en þeir eru vanir. Þá er upplagt að fara rólega, jafnvel mjög rólega. Það eru engin bónusstig í hjólað í vinnuna fyrir að hjóla hratt.

Njótið vorsins, hlustið á fuglana, fyllið lungun af hreinu lofti og skoðið blómin. Hundsið hraðamælinn, klukkuna og bílana sem eru að verða alltof seinir eitthvert (sennilega að kaupa bensín og kort í ræktina). Veljið rólega og fallega leið í stað þeirrar styðstu, jafnvel einhverja sem þið hafið aldrei hjólað áður. Njótið þess að hjóla!

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: