Heim > Uncategorized > Hjólreiðar og tíska

Hjólreiðar og tíska

Í borgum og bæjum þar sem tiltölulega lítill hluti umferðar er í einkabílum eru samskipti vegfarenda nánari. Þeir sjá hver annan og geta jafnvel spjallað saman á leiðinni. Í bílaborgum og bæjum sjá vegfarendur bara bíla hvor annars, hugsanlega sólgleraugun þegar beðið er á ljósum. Þetta hefur áhrif á hversu mikið þeir leggja í útlitið. Vegfarendur eru einfaldlega betur klæddir og til hafðir þar sem bílar eru færri. Köben, París, Mílanó, New York, þar sem erfitt er að athafna sig á bílum, þar blómstrar tískan. Sennilega leggja íbúar bílaborga og bæja meira í útlitið á bílnum í staðinn, kaupa flottari bíla og bóna þá oftar.
Getur verið að tíðni hjólreiða myndi aukast ef við hjólanördin værum flottari í tauinu?

Mynd eftir Mikael Colville-Andersen

Mynd eftir Mikael Colville-Andersen

Auglýsingar
 1. maí 28, 2010 kl. 1:36 e.h.

  Áhugaverð pæling 🙂

  Mikael á mikið lof skilið fyrir sinn þátt í að koma „hjólreiða-tísku“ inn á „radarnum“. Nú eru Cyclechic bloggar í fullt af löndum.
  http://en.wikipedia.org/wiki/Cycle_chic

  Þegar ég var á VeloCity 2007 ráðsetfnunaí München, fannst mér verkefni nokkura háskólanema um auglýsingar fyrir hjólreiðar hvað áhugaverðast, Sjá :

  http://www.radlust.info/en/downloads.html

 1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: