Heim > Uncategorized > Fín hjólaferðasaga

Fín hjólaferðasaga

Ég er svolítið veikur fyrir hjólaferðasögum (með myndum). Hér er ein fín:
Ferðasaga Dr.Gunna (dags. 20.5.2010) þar sem hann hjólar hringinn í kringum Reykjavík, 39,5 km.
Þess má geta að Dr. Gunni skipar 11. sæti framboðslista Besta Flokksins. Þessi ferðasaga eykur bara álit mitt á manninum og þarmeð framboðinu. Hverjar eru líkurnar á því að Besti Flokkurinn fái 11 borgarfulltrúa?

Auglýsingar
  1. maí 22, 2010 kl. 5:06 e.h.

    Ég las einmitt hjólasögu dr Gunna fyrr í dag.
    Sjálfur átti ég hjólahring þegar ég bjó í borginni sem var frá Grafarholtinu sem ég bjó í og alveg niður á gróttuvita og vita baka. Sú ferð var 40 km og það var eiginlega unaður að geta hjólað þessa leið án þess að fara yfir götur á leiðinni nema rétt í vesturbænum og svo í skútuvoginum og þar í nágrenni…… Þetta er það sem ég sakna helst við að vera fluttur norður… það eru þessu 40+ hjólatúrar í fríi frá bílaumferð.
    og Vonandi nær besti 11 inn….. Gæfi kannski nýjum framboðum hug og þor fyrir næstu alþingiskosningar, hvenær sem þær verða svo.

  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: