Heim > Uncategorized > Hluti af lausninni

Hluti af lausninni

Mynd eftir Mikael Colville-Andersen


Er umferðin þung?
Er erfitt að finna stæði?
Er bensínið alltaf að hækka?
Og tryggingarnar?
Ertu hálfan daginn að skutlast með krakkana?
Þarftu að standa í samningaviðræðum við krakkana um notkun á bílnum?
Eru foreldrar þínir kannski alltaf að nota bílinn svo þú ert fangi á eigin heimili?
Er stressið að fara með magann eða blóðþrýstinginn?
Svolítið þungur kannski?
Færðu alltof sjaldan að anda að þér fersku lofti?
Ertu næstum búinn að gleyma hvernig fuglasöngur hljómar?
Ertu pirraður þegar þú mætir í vinnuna?
En þegar þú kemur heim?
Hefur þú kannski aldrei tíma til að fara í ræktina?
Ættir þú að fara oftar út með börnunum að gera eitthvað skemmtilegt?
Er ekki synd að eyða sköttunum í mislæg gatnamót og ókeypis bílastæði?
Taka göturnar of mikið pláss?
Hefurður áhyggjur af því að börnin þín verði fyrir bíl?
Dóu 17 manns í umferðinni í fyrra og voru 170 alvarlega slasaðir?

Hjólið leysir ekki þessi vandamál eitt og sér, en það er hluti af lausninni. Vertu hluti af lausninni en ekki hluti af vandamálinu. Hjólaðu maður!

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: