Heim > Uncategorized > Stefnumál Landssamtaka Hjólreiðamanna

Stefnumál Landssamtaka Hjólreiðamanna

Ég vildi bara vekja athygli á stefnumálum Landssamtaka Hjólreiðamanna sem birt voru á vef þeirra í gær. Stefnumálin voru uppfærð og samþykkt á landsþingi 25. febrúar s.l.

Mynd eftir Mikael Colville-Andersen

Auglýsingar
  1. maí 8, 2010 kl. 5:45 e.h.

    Þetta er hin fínasta stefnumálaskrá hjá LHM. Það er nú samt þannig að orðalagið í henni miðar einungis við höfuðborgarsvæðið. T.d. að það má finna umferðarstýrð götuljós á fleiri stöðum en í Reykjavík.

    Það hefði verið skemmtilegra ef orðaval og hugmyndir þeirra hefði verið meira almennt orðaðar, ekki bara skilgreindar útfrá Reykjavík.

    En svo er það kannski ekki við þá að sakast þar sem engir af landsbyggðinni hafa lagt neitt til málanna við stefnumálagerð hjá félaginu.

    En svona frá nöldri yfir í hrós að þá er LHM að vinna stórkostlegt starf og framþróun hjólreiða í Reykjavík er komin lengra en ég átti von á 2010 þó ennþá sé langt í land.

  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: