Heim > Uncategorized > Hjálmanotkun og fjöldi hjólreiðamanna

Hjálmanotkun og fjöldi hjólreiðamanna

Í tilefni þess að hér var smá umræða um hjálmanotkun vildi ég birta þetta línurit sem sýnir hlutfall hjálmanotkunar og tíðni hjólreiða hjá sænskum börnum.

Svíþjóð

Almenn hjálmaskylda hafði eftirfarandi áhrif á tíðni hjólreiða:
Nýja Sjáland: 22% fækkun
Nýfundnaland 40 – 60% fækkun
Breska Kólumbía 28 – 30% fækkun
Vestur-Ástralía 30 – 50% fækkun
Viktoríufylki (Kanada) 36 – 46% fækkun
Suður-Ástralía 38% fækkun
Queensland 22 – 30% fækkun
Northern Territory 22 – 50% fækkun
Nýja-Suður Wales 36 – 44% fækkun
Australian Capital Territory 33 – 50% fækkun

Lítum svo á samhengi fjölda hjólreiðamanna og banaslysa:

Auðvitað er þetta engin endanleg sönnun, en í ljósi skorts á rannsóknum sem sanna gangsemi reiðhjólahjálma þá má alls ekki gleyma neikvæðum áhrifum hjálmaskyldu og hjálmaáróðurs.

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: