Heim > Uncategorized > Civia Bryant, reimdrifið með gíranafi

Civia Bryant, reimdrifið með gíranafi

Vefurinn EcoVelo fékk á dögunum spennandi hjól frá Civia til reynslu. Hjólið er ný útgáfa af Bryant línunni frá Civia, reimdrifið (Gates Carbon Drive) og með Alfine gíranafi. Hér og hér má sjá fína umsögn EcoVelo um hjólið.
Reimdrifin hjól eru ekki ný, en hafa ekki slegið í gegn. Með tilkomu reimdrifsins frá Gates Carbon Drives virðist þetta loksins vera farið að virka almennilega. Trek Soho hefur a.m.k. fengið þokkalega dóma. Enn er þó verið að „finna upp hjólið“ varðandi sum tæknileg vandamál, t.d. hvernig á að koma reiminni í gegnum stellið að aftan (reimina er ekki hægt að taka í sundur eins og keðju), og hvernig er best að strekkja á reiminni á hjóli með diskabremsur.
Civia Bryant kostar hingað komið rúm 300 þúsund samkvæmt mínum útreikningum þ.a. ég býst varla við því að sjá mörg svona hjól á götunum. En reimadrifið á pottþétt eftir að sjást hérna, ef það er ekki þegar komið.

Auglýsingar
 1. mars 24, 2010 kl. 4:39 e.h.

  Mjög flott hjól. Örninn sýni Trek hjól í vetur með reimadrifi. Gæti hafa verið svona reim en man ekki hvort það var með gírum eða gíralaust.

 2. hjoladu
  mars 24, 2010 kl. 9:20 e.h.

  Hefur það ekki verið Trek Soho hjólið sem var í Erninum? Sjá Trek Soho

 3. hjoladu
  mars 25, 2010 kl. 4:39 e.h.

  Datt um annað reimdrifið hjól með alfine gíranafi: Raleigh Alley Way. Hér er umfjöllun og hér er framleiðandinn.

 1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: