Heim > Uncategorized > Sólblómahjólið á NAHBS sýningunni

Sólblómahjólið á NAHBS sýningunni

Í síðustu viku var haldin stór sýning á handsmíðuðum hjólum í Richmond, Virginíufylki í Bandaríkjunum, North American Handmade Bicycle Show. Meðal þeirra hjóla sem unnu til verðlauna var „Sólblómahjólið“ frá YiPsan Bicycles, en það fékk verðlaun sem besta samgönguhjólið og var valið hjól sýningarinnar af sýningargestum (Peoples Choice Award).
Hér eru nokkrar myndir af Sólblómahjólinu, ég vil benda lesendum sérstaklega á að skoða frambögglaberann (sem er með viðar-mósaík sólblómi), brettin (þá sérstaklega síddina á frambrettinu), ljósin, bremsurnar og „lagnaleiðirnar“ fyrir bremsu- og vírabarkana.Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: