Heim > Uncategorized > Skemmtileg grein um vetrarhjólreiðar

Skemmtileg grein um vetrarhjólreiðar

Hér er skemmtileg grein um vetrarhjólreiðar. Hana skrifar maður sem er greininlega ekki að eyða miklum pening í útbúnað, en bjargar sér samt ágætlega í jafnvel mjög erfiðum vetraraðstæðum. Það er fyndið að lesa ráð um hverning má bjarga sér í hálku (höfundur er greinilega ekki á nöglum), en líka margt fróðlegt og íhugunarvert í greininni.

Hér er smá tilvitnun í greinina sem ætti að hvetja ykkur til þess að lesa hana alla:

An important clothing item in extreme to insane cold, is a 
third sock.  You put it in your pants.  No, not to increase 
the bulge to impress the girls, but for insulation.  
Although several months after it happens it may be funny, 
when it does  happens, frostbite on the penis is not funny.  
I speak from experience!  Twice, no less!  I have no idea
of what to recommend to women in this section.

Ég vil taka fram að þó ég geri hér pínu grín að höfundinum þá er ég almennt sammála því að það þurfi ekki mikinn búnað til þess að bjarga sér yfir veturinn, gömul hjól virka fínt og fötin eru líklega þegar til í skápnum. En nagladekk og góð ljós er það sem þarf að fjárfesta í, að mínu mati.

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: