Heim > Uncategorized > Eyðið ekki tíma á Nashbar.com

Eyðið ekki tíma á Nashbar.com

Ég hef verið að skoða hjólabúðir á netinu undanfarið í leit af ljósum, nafrafala ofl.
Eftir þá reynslu finnst mér að ég verði að vara ykkur við Nashbar vefbúðinni. Tækniaðstoðin sem þeir bjóða (með e-mail) er algjörlega gagnslaus, þeim tókst tvisvar að svara einföldustu spurningum með algjörlega gagnslausum svörum. Samskiptin gengu þó svo langt að ég lagði inn pöntun, en fékk daginn eftir tilkynningu um að þeir afgreiði ekki pantanir til Íslands. Ég bað um útskýringar á því og fékk þá að vita að Nashbar afgreiðir bara pantanir til Bretlands, Ástralíu, Japan og Þýskalands.

Auglýsingar
  1. október 13, 2009 kl. 9:13 e.h.

    einkennilegt, þar sem að ég hef pantað frá Nashbar hingað til Canada án vandræða. Gott ef ég pantaði ekki einhverntíman frá þeim af klakanum líka. Þetta hlýtur að vera nýtilkomið hjá þeim.

  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: