Heim > Uncategorized > Nýtt frá Cannondale

Nýtt frá Cannondale

Í þessari grein á Velonews vefnum er verið að kynna nokkur hjól úr 2010 línu Cannondale sem voru til sýnis á Eurobike sýningunni. Hjólin sem fjallað er um í greinni myndu kannski flokkast sem hraðskreið borgarhjól af dýrari gerðinni.
Nokkur atriði þarna virka örugglega mjög framandi fyrir marga, t.d. finnst mér þetta stell á On hjólinu mjög sérstakt. En auðvelt að skipta um dekk / slöngu þó það sé með innbyggða gíra! Svo er auðvitað flottasti Bad Boy-inn sem ég hef séð, <7 kg, ódempandi koltrefja Lefty "gaffall" og Shimano Di2 skiptar þar sem takkarnir eru faldir inni í gripunum!
Það er ekki annað hægt að segja en að framtíðin sé spennandi.

  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggers like this: