Heim > Uncategorized > Nýtt frá Cannondale

Nýtt frá Cannondale

Í þessari grein á Velonews vefnum er verið að kynna nokkur hjól úr 2010 línu Cannondale sem voru til sýnis á Eurobike sýningunni. Hjólin sem fjallað er um í greinni myndu kannski flokkast sem hraðskreið borgarhjól af dýrari gerðinni.
Nokkur atriði þarna virka örugglega mjög framandi fyrir marga, t.d. finnst mér þetta stell á On hjólinu mjög sérstakt. En auðvelt að skipta um dekk / slöngu þó það sé með innbyggða gíra! Svo er auðvitað flottasti Bad Boy-inn sem ég hef séð, <7 kg, ódempandi koltrefja Lefty "gaffall" og Shimano Di2 skiptar þar sem takkarnir eru faldir inni í gripunum!
Það er ekki annað hægt að segja en að framtíðin sé spennandi.

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: