Heim > Uncategorized > Til hamingju með vistvænu samgöngustefnuna!

Til hamingju með vistvænu samgöngustefnuna!

Ný umhverfisvæn samgöngustefna var samþykkt í hjá Reykjavíkurborg í síðustu viku. Þetta er frábært framtak og glæsilegt fordæmi fyrir önnur fyrirtæki og stofnanir. Ég hvet alla til þessa að skoða þessa frétt um samgöngustefnuna á vef Reykjavíkurborgar og líka græn skref í samgöngum.

Ég hef ekki séð mikið fjallað um samgöngustefnuna í fjölmiðlum, en tók eftir því að hjá Vísi snérist fréttin (og fyrirsögnin) um að gjaldfrjálsum bílastæðum gæti fækkað! Sérstaklega fyndið val á fyrirsögn á frétt um vistvæna samgöngustefnu. Ég er svo bjartsýnn að ég held að með nýju samgöngustefnunni fækki þeim líka sem eru að slást um þessi bílastæði, þ.a áhyggjur fréttamanns vísis séu óþarfar.

Mitt álit á fyrirtækinu Reykjavíkurborg batnaði töluvert með þessari samgöngustefnu. Ég vil endilega sjá fleiri fyrirtæki og stofnanir fylgja í kjölfarið og skora nokkur prik hjá neytendum og kjósendum!

Auglýsingar
 1. Þorsteinn Jóhannsson
  september 16, 2009 kl. 7:23 e.h.

  Góð síða hjá þér. Með því betra sem ég hef séð á vefnum um hjólreiðar.

 2. hjoladu
  september 16, 2009 kl. 8:49 e.h.

  Takk fyrir það, Þorsteinn.

 1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: