Heim > Uncategorized > Fleiri hjólandi stjórnmálamenn

Fleiri hjólandi stjórnmálamenn

Þessi bloggfærsla hjá Bryndísi Ísfold, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, um hjólreiðar gladdi hjarta mitt. Ég trúi því nefnilega að nú sé færi á að auka veg hjólreiða á Íslandi nú þegar kreppan herðir að.
Hugarfarsbreyting hjá almenningi og kjósendum er það sem þarf og mér finnst ég verða var við að hún sé þegar orðin að einhverju leiti. Maður sér alltaf fleiri og fleiri hjóla og fleiri vel útbúna til samgönguhjólreiða. Nú hefur þeim stjórnmálamönnum sem hjóla reglulega líka fjölgað, það hlýtur að vera jákvætt fyrir veg hjólreiða í landinu. Ég tek a.m.k. að ofan fyrir þeim stjórnmálamönnum sem vilja sýna kjósendum sínum fordæmi með því að hjóla í vinnuna (og í vinnunni).

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: